Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vörn
ENSKA
barrier
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ERCS-varnarlíkanið er notað í þeim tilgangi að meta skilvirkni (þ.e. fjölda og styrk) varnanna í öryggiskerfinu, sem mælt er fyrir um í töflunni í lið 2.1.1, sem eftir stóðu við samanburðinn á raunverulegu atviki og verstu líklegu niðurstöðu slyss.

[en] The purpose of the ERCS barrier model is to assess the effectiveness (that is the number and the strength) of the barriers in the safety system laid down in the Table in Section 2.1.1 which were remaining between the actual occurrence and the worst likely accident outcome.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2034 frá 6. október 2020 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 376/2014 að því er varðar sameiginlega evrópska áhættuflokkunarkerfið

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2020/2034 of 6 October 2020 supplementing Regulation (EU) No 376/2014 of the European Parliament and of the Council as regards the common European risk classification scheme

Skjal nr.
32020R2034
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira