Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðnámssuða
ENSKA
resistance welding
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] ... ,viðnámssuða´: varmarafmagnsaðferð þar sem hiti er myndaður við skilflöt þeirra hluta sem festa skal saman með því að leiða rafstraum í gegnum hlutana við nákvæmlega stýrða tímalengd og stýrðan þrýsting; ekki er þörf á hjálparefnum á borð við suðupinna eða hlífðargas, ...
[en] ... resistance welding means a thermo-electrical process in which heat is generated at the interface of the parts to be joined by passing an electrical current through the parts for a precisely controlled time and under a controlled pressure. No consumables such as welding rods or shielding gases are required;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1784 frá 1. október 2019 um kröfur varðandi visthönnun suðubúnaðar samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB

[en] Commission Regulation (EU) 2019/1784 of 1 October 2019 laying down ecodesign requirements for welding equipment pursuant to Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32019R1784
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira