Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nefnd um mannshvörf af mannavöldum
ENSKA
Committee on Enforced Disappearances
FRANSKA
Comité des disparitions forcées
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Nefnd um mannshvörf af mannavöldum (hér á eftir nefnd nefndin) skal komið á fót til að framkvæma þau störf sem kveðið er á um í samningi þessum. Nefndin skal skipuð tíu sérfræðingum sem séu vammlausir og viðurkenndir fyrir hæfni á sviði mannréttinda, sem skulu sitja í nefndinni á eigin forsendum sem einstaklingar og vera sjálfstæðir og óhlutdrægir.

[en] A Committee on Enforced Disappearances (hereinafter referred to as the Committee) shall be established to carry out the functions provided for under this Convention. The Committee shall consist of ten experts of high moral character and recognized competence in the field of human rights, who shall serve in their personal capacity and be independent and impartial.

Rit
[is] Alþjóðasamningur um vernd allra manna gegn mannshvörfum af mannavöldum

[en] International Convention for the Protection of All Persons from Enforced Disappearance

Skjal nr.
UÞM2020120073
Aðalorð
nefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira