Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnutækifæri
ENSKA
employment opportunity
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Í því skyni að fjölga atvinnutækifærum launafólks á innri markaðnum og stuðla með þeim hætti að bættum lífskjörum er hér með komið á fót, í samræmi við eftirfarandi ákvæði, Félagsmálasjóði Evrópu; hann skal hafa það hlutverk að greiða launafólki aðgang að störfum og auka hreyfanleika þess á milli staða og starfa innan Sambandsins og auðvelda aðlögun þess að breytingum á iðnháttum og framleiðslukerfum, einkum með starfsmenntun og endurmenntun.

[en] In order to improve employment opportunities for workers in the internal market and to contribute thereby to raising the standard of living, a European Social Fund is hereby established in accordance with the provisions set out below; it shall aim to render the employment of workers easier and to increase their geographical and occupational mobility within the Union, and to facilitate their adaptation to industrial changes and to changes in production systems, in particular through vocational training and retraining.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.