Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvik alvarlegs eðlis
ENSKA
serious matters
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samkvæmt OLAF-reglugerðinni geta innri rannsóknir varðað atvik alvarlegs eðlis um framkvæmd á starfsskyldum sem getur falist í vanrækslu á skyldum starfsmanna slíkra stofnana, aðila, skrifstofa og sérstofnana og leiða líklega til agamáls eða, eftir atvikum, refsimáls, eða sambærilegrar vanrækslu á starfskyldum fulltrúa stofnana og aðila, yfirmanna skrifstofa og sérstofnana eða starfsfólks stofnana, aðila, skrifstofa eða sérstofnana sem falla ekki undir starfsmannareglur embættismanna og ráðningarskilmála annarra starfsmanna Evrópubandalaganna (hér á eftir starfsmannareglurnar).


[en] Pursuant to the OLAF Regulation, internal investigations may concern serious matters relating to the discharge of professional duties such as to constitute a dereliction of the obligations of members of the staff of such institutions, bodies, offices and agencies liable to result in disciplinary or, as the case may be, criminal proceedings, or an equivalent failure to discharge obligations on the part of members of institutions and bodies, heads of offices and agencies or members of the staff of institutions, bodies, offices or agencies not subject to the Staff Regulations of officials and the Conditions of employment of other servants of the European Communities (hereinafter the Staff Regulations).


Rit
[is] Ákvörðun Seðlabanka Evrópu frá 3. júní 2004 varðandi skilmála og skilyrði rannsókna Evrópuskrifstofunnar um aðgerðir gegn svikum á Seðlabanka Evrópu í tengslum við forvarnir gegn svikum, spillingu og öllu öðru ólöglegu athæfi sem skaðað gæti fjárhagslega hagsmuni Evrópubandalaganna og um breytingu á ráðningarskilmálum starfsfólks Seðlabanka Evrópu

[en] Decision of the European Central Bank of 3 June 2004 concerning the terms and conditions for European Anti-Fraud Office investigations of the European Central Bank, in relation to the prevention of fraud, corruption and any other illegal activities detrimental to the European Communities financial interests and amending the Conditions of Employment for Staff of the European Central Bank

Skjal nr.
32004D0011(01)
Aðalorð
atvik - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira