Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eignir í fríðu
- ENSKA
- assets-in-kind
- DANSKA
- aktiver i naturalier
- Svið
- fjármál
- Dæmi
-
[is]
Á meðan á skiptiþjónustunni stendur geta sjóðfélagar í samevrópskri séreignarafurð valið að yfirfæra eignir í fríðu eingöngu þegar skipt er á milli þjónustuveitenda samevrópskrar séreignarafurðar, s.s. verðbréfafyrirtækja eða annarra fullgildra þjónustuveitenda sem eru með viðbótarleyfi, og annast stýringu eignasafns fyrir sjóðfélaga í samevrópskri séreignarafurð.
- [en] During the switching service, PEPP savers can choose to transfer assets-in-kind only when the switching is between PEPP providers, such as investment firms or other eligible providers holding an additional licence, engaged in portfolio management for PEPP savers.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1238 frá 20. júní 2019 um samevrópska séreignarafurð (PEPP)
- [en] Regulation (EU) 2019/1238 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on a pan-European Personal Pension Product (PEPP)
- Skjal nr.
- 32019R1238
- Aðalorð
- eign - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.