Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nefnd háttsettra embættismanna um fjarskipti
ENSKA
Senior Officials Group on Telecommunications
DANSKA
Gruppen af Højtstående Embedsmænd inden for Telekommunikation
FRANSKA
groupe des hauts fonctionnaires des télécommunications
ÞÝSKA
Gruppe Hoher Beamter "Telekommunikation"
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Skýrsla um almenn farstöðvafjarskipti gerð af Greiningar- og spáhópnum (GAP) fyrir Nefnd háttsettra embættismanna um fjarskipti (SOG-T) hefur vakið
athygli á nauðsyn þess að fullnægjandi tíðnisvið séu fyrir hendi sem mikilvægri forsendu fyrir Evrópufarsíma.

[en] ... the report on public mobile communications drawn up by the analysis and forecasting group (gap) for the senior officials group on telecommunications (sog-t) has drawn attention to the necessity for the availability of adequate frequencies as a vital pre-condition for pan-european cellular digital mobile comunications;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 87/372/EBE frá 25. júní 1987 um tíðnisvið sem taka á frá fyrir samræmda opnun almenns Evrópufarsíma innan Bandalagsins

[en] Council Directive 87/372/EEC of 25 June 1987 on the frequency bands to be reserved for the coordinated introduction of public pan-european cellular digital land-based mobile communications in the Community

Skjal nr.
31987L0372
Aðalorð
nefnd - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
SOG-T

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira