Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samfélagsorka
ENSKA
community energy
DANSKA
energifællesskaber
ÞÝSKA
Bürgerenergie
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Dreifð orkutækni og valdefling neytenda hafa gert samfélagsorku að árangursríkri og hagkvæmri leið til að mæta þörfum borgaranna og væntingum varðandi orkugjafa, þjónustu og staðbundna þátttöku.

[en] Distributed energy technologies and consumer empowerment have made community energy an effective and cost-efficient way to meet citizens'' needs and expectations regarding energy sources, services and local participation.

Skilgreining
[en] renewable energy produced with the engagement of civil society (citizens, farmers, cooperatives, local communities, and small and medium enterprises) (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/944 frá 5. júní 2019 um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir raforku og um breytingu á tilskipun 2012/27/ESB

[en] Directive (EU) 2019/944 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on common rules for the internal market for electricity and amending Directive 2012/27/EU

Skjal nr.
32019L0944
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira