Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meðalhófsmat
ENSKA
proportionality assessment
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Markmiðið með þessari tilskipun er að setja reglur um að aðildarríki framkvæmi meðalhófsmat áður en þau innleiða nýja lögverndun starfsgreinar eða breyta gildandi lögverndunum, til þess að tryggja eðlilega starfsemi innri markaðarins og tryggja á sama tíma gagnsæi og öfluga neytendavernd.

[en] This Directive aims to establish rules for proportionality assessments to be conducted by Member States before the introduction of new, or the amendment of existing, professional regulations, in order to ensure the proper functioning of the internal market, while guaranteeing transparency and a high level of consumer protection.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/958 frá 28. júní 2018 um meðalhófsprófun áður en samþykkt er ný lögverndun starfsgreina

[en] Directive (EU) 2018/958 of the European Parliament and of the Council of 28 June 2018 on a proportionality test before adoption of new regulation of professions

Skjal nr.
32018L0958
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira