Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnugreinar á menningarsviðinu
ENSKA
cultural industries
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Efnisdeiliþjónusta á Netinu (e. online content-sharing services), sem veitir aðgang að miklu magni höfundarréttarvarins efnis sem notendur hala upp, hefur orðið meginuppspretta aðgangs að efni á Netinu. Þjónusta á Netinu er leið til að veita víðtækari aðgang að menningarlegum og skapandi verkum og veitir atvinnugreinum á menningarsviðinu og skapandi greinum mikil tækifæri til að þróa ný viðskiptalíkön.

[en] Online content-sharing services providing access to a large amount of copyright-protected content uploaded by their users have become a main source of access to content online. Online services are a means of providing wider access to cultural and creative works and offer great opportunities for cultural and creative industries to develop new business models.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/790 frá 17. apríl 2019 um höfundarrétt og skyld réttindi á stafræna innri markaðnum og um breytingu á tilskipunum 96/9/EB og 2001/29/EB

[en] Directive (EU) 2019/790 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on copyright and related rights in the Digital Single Market and amending Directives 96/9/EC and 2001/29/EC

Skjal nr.
32019L0790
Aðalorð
atvinnugrein - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira