Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andmæli
ENSKA
objections
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef umsækjandi getur ekki verið rétthafi vörumerkis Bandalagsins skv. 5. gr. reglugerðarinnar, skal skrifstofan tilkynna umsækjandanum þar um. Skrifstofan skal tilgreina tímabil þar sem umsækjandinn getur dregið umsókn til baka eða lagt fram athugasemdir. Ef umsækjanda tekst ekki að kveða niður andmæli við skráningu skal skrifstofan hafna umsókninni.

[en] Where, pursuant to Article 5 of the Regulation, the applicant is not entitled to be the proprietor of a Community trade mark, the Office shall notify the applicant thereof. The Office shall specify a period within which the applicant may withdraw the application or submit his observations. Where the applicant fails to overcome the objections to registration, the Office shall refuse the application.

Skilgreining
það að mótmæla einhverju. Sjá andmælareglan og andmælaréttur
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2868/95 frá 13. desember 1995 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 40/94 um vörumerki Bandalagsins

[en] Commission Regulation (EC) No 2868/95 of 13 December 1995 implementing Council Regulation (EC) No 40/94 on the Community trade mark

Skjal nr.
31995R2868
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira