Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarlegt áhættusvæði
ENSKA
high health-risk area
DANSKA
højrisikoområde
FRANSKA
zone à haut risque sanitaire, périmètre à risque sanitaire élevé
ÞÝSKA
Gefahrenzone, Gefahrenzone mit hohem Gesundheitsrisiko
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ef svínapestarfarsótt verður sérstaklega alvarleg á tilteknu svæði og hefur tilhneigingu til að breiðast út skal hlutaðeigandi aðildarríki lýsa afmarkað landsvæði sem tekur að minnsta kosti til allra verndarsvæða á því svæði sem alvarlegt áhættusvæði í samræmi við 1. mgr. 9. gr.

[en] Where, in a given region, an epizootic of swine fever is exceptionally serious and is tending to spread, the Member State concerned shall declare a demarcated territorial area including at least all the protection zones in that area "a high health-risk area" in accordance with Article 9 (1).

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 84/645/EBE frá 11. desember 1984 um breytingu á tilskipun 80/217/EBE um ráðstafanir Bandalagsinsvegna eftirlits með svínapest

[en] Council Directive 84/645/EEC of 11 December 1984 amending Directive 80/217/EEC introducing Community measures for the control of classical swine fever

Skjal nr.
31984L0645
Aðalorð
áhættusvæði - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
svæði með mikilli heilbrigðisáhættu
ENSKA annar ritháttur
high health risk area