Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alpaka
ENSKA
alpaca
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Fíngerðu dýrahári átt við hár af alpaka, lama, vikuna, úlfalda (þar með taldir drómedarar), yakuxa, angórageit, tíbetgeit, kashmírgeit eða áþekkum geitum (þó ekki hinni venjulegu geit), kanínu (þ.m.t. angórakanínu), héra, bifur, bifurrottu og bísamrottu.

[en] Fine animal hair means the hair of alpaca, llama, vicuna, camel (including dromedary), yak, angora, Tibetan, Kashmir or similar goats (but not common goats), rabbit, (including angora rabbit), hare, beaver, nutria or muskrat.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 21. desember 2011 um breytingu á I. viðauka við ákvörðun 2007/275/EB um skrár yfir dýr og afurðir sem skulu sæta eftirliti á skoðunarstöðvum á landamærum samkvæmt tilskipunum ráðsins 91/496/EBE og 97/78/EB

[en] Commission Implementing Decision of 21 December 2011 amending Annex I to Decision 2007/275/EC concerning the lists of animals and products to be subject to controls at border inspection posts under Council Directives 91/496/EEC and 97/78/EC

Skjal nr.
32012D0031
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.