Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt útboð
ENSKA
open procedure
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Til dæmis: ef tilboð í almennu útboði og meðfylgjandi samevrópsk hæfisyfirlýsing bjóðanda eru send í tölvupósti sem búinn er rafrænni undirskrift af tilskilinni gerð, kunna viðbótarundirritun/-undirritanir hæfisyfirlýsingarinnar að vera ónauðsynlegar. Rafræn undirskrift á samevrópska hæfisyfirlýsingu bjóðanda kann einnig að vera ónauðsynleg ef hæfisyfirlýsingin er felld inn í rafrænan innkaupavettvang þar sem rafrænnar auðkenningar er krafist til að nota vettvanginn.

[en] For instance: if the tender and the accompanying ESPD in an open procedure are transmitted by an e-mail which is provided with an electronic signature of the required type, then additional signature(s) on the ESPD might not be necessary. The use of an e-Signature on the ESPD might also not be necessary, when the ESPD is integrated in an e-Procurement platform and e-authentication is required in order to use that platform.

Skilgreining
útboð þar sem ótilteknum fjölda er með auglýsingu gefinn kostur á að gera tilboð, sbr. 2. gr. 1. 65/1993 um framkvæmd útboða
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/7 frá 5. janúar 2016 um staðlað eyðublað fyrir samevrópska hæfisyfirlýsingu bjóðanda

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/7 of 5 January 2016 establishing the standard form for the European Single Procurement Document

Skjal nr.
32016R0007
Aðalorð
útboð - orðflokkur no. kyn hk.