Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðkennisupplýsingar
ENSKA
identity data
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Sameiginlega auðkennasafnið ætti að fela í sér sameiginlega hirslu fyrir auðkennisupplýsingar, ferðaskilríkjaupplýsingar og lífkennaupplýsingar einstaklinga sem eru skráðir í komu- og brottfararkerfið, upplýsingakerfið um vegabréfsáritanir, ETIAS-ferðaheimildakerfið, evrópska fingrafaragrunninn eða ECRIS-TCN-sakaskráakerfið. Það ætti að vera hluti af tæknilegri högun þessara kerfa og sameiginleg eining þeirra til þess að geyma og leita í auðkennisupplýsingum, ferðaskilríkjaupplýsingum og lífkennaupplýsingum sem unnar eru í þeim.


[en] The CIR should provide for a shared container for identity data, travel document data and biometric data of persons registered in the EES, VIS, ETIAS, Eurodac and the ECRIS-TCN. It should be part of the technical architecture of these systems and serve as the shared component between them for storing and querying the identity data, travel document data and biometric data they process.

Skilgreining
[en] biographical and biometric data on a person (IATE, sótt 2021)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/817 frá 20. maí 2019 um að koma á umgjörð samvirkni milli upplýsingakerfa ESB á sviði landamæra og vegabréfsáritana og um breytingu á reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 767/2008, (ESB) 2016/399, (ESB) 2017/2226, (ESB) 2018/1240, (ESB) 2018/1726 og (ESB) 2018/1861 og ákvörðunum ráðsins 2004/512/EB og 2008/633/DIM

[en] Regulation (EU) 2019/817 of the European Parliament and of the Council of 20 May 2019 on establishing a framework for interoperability between EU information systems in the field of borders and visa and amending Regulations (EC) No 767/2008, (EU) 2016/399, (EU) 2017/2226, (EU) 2018/1240, (EU) 2018/1726 and (EU) 2018/1861 of the European Parliament and of the Council and Council Decisions 2004/512/EC and 2008/633/JHA

Skjal nr.
32019R0817
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira