Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingakerfi evrópskra sakaskráa fyrir ríkisborgara þriðju landa
ENSKA
European Criminal Records Information System for Third-Country Nationals
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Með þessari reglugerð, ásamt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/818 (34) er komið á umgjörð til að tryggja samvirkni milli komu- og brottfararkerfisins (EES), upplýsingakerfisins um vegabréfsáritanir (VIS), evrópska ferðaupplýsinga- og ferðaheimildakerfisins (ETIAS-ferðaheimildakerfisins), evrópska fingrafaragrunnsins (Eurodac), Schengen-upplýsingakerfisins (SIS) og upplýsingakerfis evrópskra sakaskráa fyrir ríkisborgara þriðju landa (ECRIS-TCN-sakaskráakerfisins).

[en] This Regulation, together with Regulation (EU) 2019/818 of the European Parliament and of the Council (34), establishes a framework to ensure interoperability between the Entry/Exit System (EES), the Visa Information System (VIS), the European Travel Information and Authorisation System (ETIAS), Eurodac, the Schengen Information System (SIS), and the European Criminal Records Information System for third-country nationals (ECRIS-TCN).

Skilgreining
[en] system by which the central authority of a Member State can find out promptly and efficiently which other Member States hold criminal records information on a third-country national (IATE, sótt 2021)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/817 frá 20. maí 2019 um að koma á umgjörð samvirkni milli upplýsingakerfa ESB á sviði landamæra og vegabréfsáritana og um breytingu á reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 767/2008, (ESB) 2016/399, (ESB) 2017/2226, (ESB) 2018/1240, (ESB) 2018/1726 og (ESB) 2018/1861 og ákvörðunum ráðsins 2004/512/EB og 2008/633/DIM

[en] Regulation (EU) 2019/817 of the European Parliament and of the Council of 20 May 2019 on establishing a framework for interoperability between EU information systems in the field of borders and visa and amending Regulations (EC) No 767/2008, (EU) 2016/399, (EU) 2017/2226, (EU) 2018/1240, (EU) 2018/1726 and (EU) 2018/1861 of the European Parliament and of the Council and Council Decisions 2004/512/EC and 2008/633/JHA

Skjal nr.
32019R0817
Athugasemd
Sjá líka ECRIS
Aðalorð
upplýsingakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ECRIS-TCN-sakaskráakerfið
ENSKA annar ritháttur
ECRIS-TCN

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira