Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alisvín
ENSKA
domestic swine
DANSKA
tamsvin
SÆNSKA
tamsvin
FRANSKA
porcin domestique, espèce porcine domestique
ÞÝSKA
Hausschwein
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1114/2014 (footnotereference) um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2075/2005 er gerð grein fyrir því hvaða skilyrði gilda um það þegar alisvín til undaneldis og framleiðslu eru flutt frá einu búi til annars gegnum söfnunarstöðvar.

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1114/2014 amending Regulation (EC) No 2075/2005 clarifies which conditions apply when domestic swine for breeding and production are moved from one to another holding via assembly centres.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 13. nóvember 2014 um breytingu á viðauka F við tilskipun ráðsins 64/432/EBE að því er varðar snið fyrirmynda að heilbrigðisvottorðum fyrir viðskipti innan Sambandsins með nautgripi og svín og viðbótarheilbrigðiskröfur að því er varðar tríkínu vegna viðskipta innan Sambandsins með alisvín

[en] Commission Implementing Decision of 13 November 2014 amending Annex F to Council Directive 64/432/EEC as regards the format of the model health certificates for intra-Union trade in bovine animals and swine and the additional health requirements relating to Trichinella for intra-Union trade in domestic swine

Skjal nr.
32014D0798
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
domestic pig