Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staglkennt atferli
ENSKA
stereotypes
Svið
lyf
Dæmi
[is] Halda má mýs, sem hafa verið vandar undan, við meiri þéttleika í þann stutta tíma sem líður frá því þær eru vandar undan og þar til þær fara að fjölga sér, að því tilskildu að dýrin séu hýst í stærri aðhöldum með viðunandi styrkingu og að þessi aðbúnaður valdi ekki skerðingu á velferð, s.s. aukningu á árásargirni, veikindatilvikum eða dánartíðni, staglkenndu atferli og annarri atferlisskerðingu, þyngdartapi eða annarri lífeðlisfræðilegri eða atferlisfræðilegri svörun við streitu.

[en] Post-weaned mice may be kept at these higher stocking densities for the short period after weaning until issue, provided that the animals are housed in larger enclosures with adequate enrichment, and these housing conditions do not cause any welfare deficit such as increased levels of aggression, morbidity or mortality, stereotypes and other behavioural deficits, weight loss, or other physiological or behavioural stress responses.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Aðalorð
atferli - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira