Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að færa atvinnu úr brúnum yfir í græn störf
ENSKA
shifting employment from brown to green jobs
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Norðurlöndin búa í sameiningu yfir mikilli tækni og reynslu sem önnur svæði geta notað sem fjölþáttalausnir til að skipuleggja umskipti úr jarðefnaorku yfir í hreina orku en huga jafnframt að sjálfbærni og félagslegum málefnum eins og atvinnu með því að færa atvinnu smám saman úr brúnum yfir í græn störf.

[en] The Nordic countries together possess a large set of technologies and experience that other regions can use as multiple-component solutions to engineer transitions from fossil energy to clean energy, while at the same time addressing sustainability and social issues, like employment, by gradually shifting employment from brown to green jobs.

Rit
[is] Norræn utanríkis- og öryggismál 2020
Loftslagsbreytingar, fjölþátta- og netógnir og áskoranir sem reglubundna marghliða heimsskipanin stendur frammi fyrir

[en] Nordic Foreign and Security Policy 2020
Climate Change, Hybrid & Cyber Threats and Challenges to the Multilateral, Rules-Based World Order

Skjal nr.
UÞM2020090049
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira