Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjölþátta ógn
ENSKA
hybrid threat
DANSKA
hybrid trussel
SÆNSKA
hybridhot
FRANSKA
menace hybride
ÞÝSKA
hybride Bedrohung
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Hvatning til Norðurlandanna að byggja á og auka við norræna vörumerkið (e. Nordic Brand) liggur því til grundvallar skýrslunni í heild. Í þessu ferli felst að taka forystuna í og að þróa víðtækar samvinnuráðstafanir sem geta verið fyrirmynd að alþjóðlegum viðbrögðum við vaxandi áskorunum okkar tíma, þ.m.t. loftslagsbreytingum, fjölþátta ógnum, netógnum og erfiðleikum í marghliða samvinnu.

[en] Encouragement for the Nordics to build on and expand the Nordic Brand, therefore, underpins the entire report. This process includes taking the lead in and developing comprehensive cooperative measures that can serve as a model for international responses to the growing challenges of our time, including climate change, hybrid and cyber threats, and the crisis of multilateralism.

Rit
[is] Norræn utanríkis- og öryggismál 2020
Loftslagsbreytingar, fjölþátta- og netógnir og áskoranir sem reglubundna marghliða heimsskipanin stendur frammi fyrir

[en] Nordic Foreign and Security Policy 2020
Climate Change, Hybrid & Cyber Threats and Challenges to the Multilateral, Rules-Based World Order

Skjal nr.
UÞM2020090049
Aðalorð
ógn - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
fjölþáttaógn

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira