Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skrá yfir tegundir sem falla undir þá skuldbindingu að að vera sérstaklega ræktaðar til notkunar í tilraunum
ENSKA
list of species falling under the obligation of being specifically bred for use in procedures
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Fela skal framkvæmdastjórninni vald til að samþykkja framseldar gerðir í samræmi við 290. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins, að því er varðar eftirfarandi: breytingar á skránni yfir tegundir sem falla undir þá skuldbindingu að vera sérstaklega ræktaðar til notkunar í tilraunum; breytingar á stöðlum um umhirðu og vistarverur; breytingar á aðferðum við aflífun, þ.m.t. nákvæmar skilgreiningar þar um;

[en] The Commission should be empowered to adopt delegated acts in accordance with Article 290 TFEU in respect of the following: modifications of the list of species falling under the obligation of being specifically bred for use in procedures; modifications of the care and accommodation standards; modifications of methods of killing, including their specifications;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Aðalorð
skrá - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira