Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árleg akstursvegalengd
ENSKA
annual mileage
Samheiti
árlegur akstur
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Tryggja þarf að heildarkröfur um skerðingu koltvísýringslosunar verði skipt jafnt upp meðal framleiðenda að teknu tilliti til fjölbreytileika þungra ökutækja með tilliti til hönnunar þeirra og akstursmynsturs, árlegrar akstursvegalengdar, farmþunga og lögunar eftirvagns. Því er viðeigandi að skipta þungum ökutækjum upp í mismunandi og aðskilda undirhópa sem endurspegla dæmigert notkunarmynstur og sértæka tæknilega eiginleika ökutækisins.


[en] A fair distribution of the overall CO2 emissions reduction requirements among the manufacturers needs to be ensured, taking into account the diversity of heavy-duty vehicles in terms of their design and driving pattern, annual mileage, payload and trailer configuration. It is therefore appropriate to distinguish the heavy-duty vehicles according to different and separate vehicle sub-groups that reflect the vehicles typical usage pattern and specific technical characteristics.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1242 frá 20. júní 2019 um að setja staðla um frammistöðu vegna losunar koltvísýrings fyrir ný, þung ökutæki og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 595/2009 og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/956 og tilskipun ráðsins 96/53/EB

[en] Regulation (EU) 2019/1242 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 setting CO2 emission performance standards for new heavy-duty vehicles and amending Regulations (EC) No 595/2009 and (EU) 2018/956 of the European Parliament and of the Council and Council Directive 96/53/EC Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/956 og tilskipun ráðsins 96/53/EB

Skjal nr.
32019R1242
Aðalorð
akstursvegalengd - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira