Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vísindalegt réttmæti
ENSKA
scientific validity
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Það er einnig mjög mikilvægt, bæði af siðferðilegum og vísindalegum ástæðum, að sjá til þess í hvert skipti sem dýr er notað sé vísindalegt eða menntunarlegt réttmæti, nothæfi og mikilvægi þeirra niðurstaðna sem búist er við af þeirri notkun vandlega metið. Sá skaði sem líklegt er að dýrið verði fyrir skal veginn og metinn á móti þeim ávinningi sem búist er við að verkefnið skili.

[en] It is also essential, both on moral and scientific grounds, to ensure that each use of an animal is carefully evaluated as to the scientific or educational validity, usefulness and relevance of the expected result of that use. The likely harm to the animal should be balanced against the expected benefits of the project.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Aðalorð
réttmæti - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira