Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grunnrannsóknir
ENSKA
basic research
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Notkun þeirra skal einungis leyfð í grunnrannsóknum, vegna varðveislu viðkomandi prímatategundar, sem ekki er af ættkvísl manna, eða þegar vinnan, þ.m.t. ígræðsla milli mismunandi tegunda (e. xenotransplantation ), fer fram í tengslum við hugsanlega lífshættulegt ástand hjá mönnum eða í tengslum við tilvik sem hafa umtalsverð áhrif á daglegt líf einstaklinga, þ.e. veiklunarástand (e. debilitating conditions).


[en] Their use should be permitted only for basic research, the preservation of the respective non-human primate species or when the work, including xenotransplantation, is carried out in relation to potentially life-threatening conditions in humans or in relation to cases having a substantial impact on a persons day-to-day functioning, i.e. debilitating conditions.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira