Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangur að ökumannssæti
ENSKA
access to the driving position
Svið
vélar
Dæmi
[is] Aðildarríkjum er óheimilt að synja um EBE-gerðarviðurkenningu eða innlenda gerðarviðurkenningu fyrir dráttarvél eða banna að hún sé seld, skráð, tekin í notkun eða notuð af ástæðum sem snerta:
- athafnarými,
- aðgang að ökumannssæti (inn- og útgönguleiðir), ...

[en] ... no Member State may refuse EBE type-approval or national type-approval of a tractor or refuse or prohibit the sale, registration, entry into service or use of a tractor on grounds relating to:
- the operating space,
- access to the driving position (means of entry and exit), ...

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 80/720/EBE frá 24. júní 1980 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi athafnarými, aðgang að ökumannssæti og dyr og glugga á landbúnaðardráttarvélum á hjólum

[en] Council Directive 80/720/EEC of 24 June 1980 on the approximation of the laws of the Member States relating to the operating space, access to the driving position and the doors and windows of wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
31980L0720
Aðalorð
aðgangur - orðflokkur no. kyn kk.