Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dýralæknisfræði
ENSKA
veterinary medicine
DANSKA
veterinærmedicin
SÆNSKA
veterinärmedicin
FRANSKA
médecine vétérinaire
ÞÝSKA
Tierheilkunde, Veterinärmedizin
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Einstaklingurinn með tilskilda menntun og hæfi sem um getur í 1. mgr. skal hafa háskólagráðu í einni eða fleiri af eftirfarandi vísindagreinum: lyfjafræði, mannalæknisfræði, dýralæknisfræði, efnafræði, lyfjaefnafræði og -tækni eða líffræði.

[en] The qualified person referred to in paragraph 1 shall hold a university degree in one or more of the following scientific disciplines: pharmacy, human medicine, veterinary medicine, chemistry, pharmaceutical chemistry and technology, or biology.

Skilgreining
fræðigrein sem fjallar um greiningu og meðferð sjúkdóma hjá dýrum (Úr orðasafninu Læknisfræði í Íðorðabanka Árnastofnunar)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/6 frá 11. desember 2018 um dýralyf og um niðurfellingu á tilskipun 2001/82/EB

[en] Regulation (EU) 2019/6 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2018 on veterinary medicinal products and repealing Directive 2001/82/EC

Skjal nr.
32019R0006
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira