Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðhald
ENSKA
maintenance support
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þrátt fyrir ákvæði a-liðar er CAO-fyrirtækinu heimilt að notast við viðhaldsvotta, sem hlotið hafa réttindi í samræmi við eftirfarandi kröfur, þegar það annast viðhald fyrir flugrekendur sem stunda starfrækslu í ábataskyni, að því tilskildu að viðeigandi verklagsreglur hafi verið viðurkenndar sem hluti af starfsemislýsingunni vegna samsettra verkefna vegna lofthæfis.

[en] By derogation from point (a), the CAO may use certifying staff qualified in accordance with the following requirements when providing maintenance support to operators involved in commercial operations, subject to appropriate procedures to be approved as part of the CAE.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1383 frá 8. júlí 2019 um breytingu og leiðréttingu á reglugerð (ESB) nr. 1321/2014 að því er varðar öryggisstjórnunarkerfi fyrirtækja sem annast stjórnun á áframhaldandi lofthæfi og tilslakanir fyrir loftför í almannaflugi að því er varðar viðhald og stjórnun á áframhaldandi lofthæfi

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1383 of 8 July 2019 amending and correcting Regulation (EU) No 1321/2014 as regards safety management systems in continuing airworthiness management organisations and alleviations for general aviation aircraft concerning maintenance and continuing airworthiness management

Skjal nr.
32019R1383
Athugasemd
Þessi þýðing er aðeins notuð á sviði flugsamgangna.

Áður þýtt ,stuðningsviðhald´en samkvæmt Ómari Þór er það villandi og betra að sleppa því. Í reglugerð 1321/2014 er ,maintenance support arrangements´þýtt með ,stuðningsfyrirkomulag fyrir viðhald´en samkvæmt Ómari ætti það að vera ,fyrirkomulag fyrir viðhald´. Merking ,maintenance´er sennilega nær því að vera ,áframhald á´, þ.e. að viðhald taki snurðulaust við á hinum endanum.


Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira