Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðflutningur
ENSKA
introduction
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Föngun, aðflutningur til afgreiðslustöðva eða hreinsunarstöðva, frekari vinnsla og allar aðrar tengdar aðgerðir, sem eiga sér stað áður en lagareldisdýrin geta farið inn í matvælaferlið, skulu fara fram við skilyrði sem koma í veg fyrir útbreiðslu viðkomandi sjúkdómsvalds.

[en] Aquaculture animals which have reached commercial size and show no clinical sign of disease may be harvested under the supervision of the competent authority for human consumption, or for further processing.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2006/88/EB frá 24. október 2006 um heilbrigðiskröfur að því er varðar lagareldisdýr og afurðir þeirra og um forvarnir og varnir gegn tilteknum sjúkdómum í lagardýrum

[en] Council Directive 2006/88/EC of 24 October 2006 on animal health requirements for aquaculture animals and products thereof, and on the prevention and control of certain diseases in aquatic animals

Skjal nr.
32006L0088
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira