Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjónglerjafræðingur
ENSKA
optometrist
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Aðildarríki geta krafist þess, ef taka þarf tillit til sérstakra eiginleika aðfangakeðjunnar á yfirráðasvæði þeirra, að heildsali sannprófi öryggisþættina og geri einkvæmt auðkenni lyfs óvirkt áður en hann afhendir lyfið einhverjum af eftirtöldum aðilum eða stofnunum:
...
b) dýralæknum og dýralyfjasmásölum,
c) tannlæknum,
d) sjónglerjafræðingum og sjóntækjafræðingum,
...

[en] Member States may require, where necessary to accommodate the particular characteristics of the supply chain on their territory, that a wholesaler verifies the safety features and decommissions the unique identifier of a medicinal product before he supplies that medicinal product to any of the following persons or institutions:
...
b) veterinarians and retailers of veterinary medicinal products;
c) dental practitioners;
d) optometrists and opticians;

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/161 frá 2. október 2015 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB að því er varðar ítarlegar reglur um öryggisþætti á umbúðum mannalyfja

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/161 of 2 October 2015 supplementing Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council by laying down detailed rules for the safety features appearing on the packaging of medicinal products for human use

Skjal nr.
32016R0161
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira