Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðferðarlýsing
ENSKA
protocol
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Í V. hluta er aðferðarlýsing sem á að nota við óbeina flúrskinsmótefnaprófun (IFAT) á nýrnaþrykkjum með tilliti til blóðþorra.

[en] Part V describes the protocol to be used for the examination of kidney imprints by IFAT (indirect fluorescent antibody test) with regard to ISA.

Skilgreining
skjal þar sem lýst er markmiði eða markmiðum, tilhögun, aðferðafræði, tölfræðilegum atriðum og skipulagi prófunar. Hugtakið aðferðarlýsing á bæði við um sjálfa aðferðarlýsinguna og síðari útgáfur og breytingar á henni (32001L0020)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 13. júní 2003 um viðmiðanir við skilgreiningu svæða og opinbert eftirlit ef upp kemur grunur um blóðþorra eða tilvist hans er staðfest

[en] Commission Decision of 13 June 2003 establishing criteria for zoning and official surveillance following suspicion or confirmation of the presence of infectious salmon anaemia (ISA)

Skjal nr.
32003D0466
Athugasemd
Í lyfjaskjölum er ,protocol´ þýtt sem ,rannsóknaráætlun´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.