Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðfararhæfur
ENSKA
enforceable
DANSKA
kan fuldbyrdes
FRANSKA
exécutoire
ÞÝSKA
vollstreckbar
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... að fjármunirnir eða hinn efnahagslegur auður sé andlag ákvörðunar gerðardóms, sem fyrir liggur fyrir þann dag þegar viðkomandi aðili eða rekstrareining voru færð á skrá í II. viðauka, eða andlag ákvörðunar dómstóls eða stjórnsýslustofnunar sem tekin er innan Evrópusambandsins eða ákvörðunar dómstóls sem er aðfararhæf í viðkomandi aðildarríki fyrir eða eftir þann dag, ...

[en] ... he funds or economic resources are the subject of an arbitral decision rendered prior to the date on which the person or entity was listed in the Annex II, or of a judicial or administrative decision rendered in the Union, or a judicial decision enforceable in the Member State concerned, prior to or after that date;

Skilgreining
aðfararhæfi: sú staða að gera megi aðför til fullnustu kröfu, þ.e. að hún styðjist við aðfararheimild og sé virk. Með ,,virkni´´ er hér átt við að aðfararfrestur sé liðinn og krafan ekki fallin niður fyrir fyrningu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/2231 frá 12. desember 2016 um breytingu á ákvörðun 2010/788/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó

[en] Council Decision (CFSP) 2016/2231 of 12 December 2016 amending Decision 2010/788/CFSP concerning restrictive measures against the Democratic Republic of the Congo

Skjal nr.
32016D2231
Athugasemd
Ath. að dómar eru aðfararhæfir.
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira