Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðfararhæfur
ENSKA
enforceable
DANSKA
kan fuldbyrdes
FRANSKA
exécutoire
ÞÝSKA
vollstreckbar
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... að fjármunirnir eða hinn efnahagslegur auður sé andlag ákvörðunar gerðardóms, sem fyrir liggur fyrir þann dag þegar viðkomandi aðili eða rekstrareining voru færð á skrá í II. viðauka, eða andlag ákvörðunar dómstóls eða stjórnsýslustofnunar sem tekin er innan Evrópusambandsins eða ákvörðunar dómstóls sem er aðfararhæf í viðkomandi aðildarríki fyrir eða eftir þann dag, ...

[en] ... he funds or economic resources are the subject of an arbitral decision rendered prior to the date on which the person or entity was listed in the Annex II, or of a judicial or administrative decision rendered in the Union, or a judicial decision enforceable in the Member State concerned, prior to or after that date;

Skilgreining
aðfararhæfi: sú staða að gera megi aðför til fullnustu kröfu, þ.e. að hún styðjist við aðfararheimild og sé virk. Með ,,virkni´´ er hér átt við að aðfararfrestur sé liðinn og krafan ekki fallin niður fyrir fyrningu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/2231 frá 12. desember 2016 um breytingu á ákvörðun 2010/788/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó

[en] Council Decision (CFSP) 2016/2231 of 12 December 2016 amending Decision 2010/788/CFSP concerning restrictive measures against the Democratic Republic of the Congo

Skjal nr.
32016D2231
Athugasemd
Ath. að dómar eru aðfararhæfir.
Orðflokkur
lo.