Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegt markaðskerfi fyrir hrátóbak
ENSKA
common organisation of the market in raw tobacco
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Spáni er hér með heimilt að veita aðstoð til framleiðslu tóbaks á Kanaríeyjum til viðbótar við framlagið sem kveðið er á um í I. bálki reglugerðar (EBE) nr. 2075/92 frá 30. júní 1992 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir hrátóbak. Veiting þessarar aðstoðar má ekki leiða til mismununar milli framleiðenda á eyjunum.

[en] Spain is hereby authorised to grant aid for the production of tobacco in the Canary Islands in addition to the premium provided for in Title I of Regulation (EEC) No 2075/92 of 30 June 1992 on the common organisation of the market in raw tobacco. The grant of this aid may not result in discrimination between producers in the islands.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 247/2006 frá 30. janúar 2006 um sértækar ráðstafanir vegna landbúnaðar á ystu svæðum Sambandsins

[en] Council Regulation (EC) No 247/2006 of 30 January 2006 laying down specific measures for agriculture in the outermost regions of the Union

Skjal nr.
32006R0247
Aðalorð
markaðskerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira