Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegt markaðskerfi fyrir mjólk og mjólkurafurðir
ENSKA
common organisation of the market in milk and milk products
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Þrátt fyrir 2. og 3. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2597/97 frá 18. desember 1997 um viðbótarreglur um sameiginlegt markaðskerfi fyrir mjólk og mjólkurafurðir að því er varðar neyslumjólk, skal framleiðsla á Madeira á leifturhitaðri mjólk endurgerðri úr mjólkurdufti, sem á uppruna í Bandalaginu, heimil innan marka svæðisbundinna neysluþarfa að því marki, sem þessi ráðstöfun tryggir að mjólk sem framleidd er á staðnum sé safnað og seld.

[en] Notwithstanding Articles 2 and 3 of Council Regulation (EC) No 2597/97 of 18 December 1997 laying down additional rules on the common organisation of the market in milk and milk products for drinking milk, the production in Madeira of UHT milk reconstituted from milk powder originating in the Community shall be authorised within the limits of local consumption requirements, insofar as this measure ensures that locally produced milk is collected and finds outlets.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 247/2006 frá 30. janúar 2006 um sértækar ráðstafanir vegna landbúnaðar á ystu svæðum Sambandsins

[en] Council Regulation (EC) No 247/2006 of 30 January 2006 laying down specific measures for agriculture in the outermost regions of the Union

Skjal nr.
32006R0247
Aðalorð
markaðskerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira