Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegt markaðskerfi í sykurgeiranum
ENSKA
common organisation of the markets in the sugar sector
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða að sjá Asoreyjum, Madeira og Kanaríeyjum fyrir sykri í C-flokki, skal fyrirkomulag undanþága frá innflutningstollum sem kveðið er á um í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 2177/92 frá 30. júlí 1992 um nákvæmar reglur um beitingu sérstaks birgðafyrirkomulags fyrir Asoreyjar, Madeira og Kanaríeyjar að því er varðar sykur, gilda áfram á því tímabili sem mælt er fyrir um í 1. mgr. 10. gr. reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1260/2001 frá 19. júní 2001 um sameiginlegt markaðskerfi í sykurgeiranum.

[en] In the case of C sugar to supply the Azores, Madeira and the Canary Islands, the arrangements for exemption from import duties provided for in Commission Regulation (EEC) No 2177/92 of 30 July 1992 laying down detailed rules for the application of the specific supply arrangements for the Azores, Madeira and the Canary Islands with regard to sugar should continue to apply for the period laid down in Article 10(1) of Council Regulation (EC) No 1260/2001 of 19 June 2001 on the common organisation of the markets in the sugar sector.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 247/2006 frá 30. janúar 2006 um sértækar ráðstafanir vegna landbúnaðar á ystu svæðum Sambandsins

[en] Council Regulation (EC) No 247/2006 of 30 January 2006 laying down specific measures for agriculture in the outermost regions of the Union

Skjal nr.
32006R0247
Aðalorð
markaðskerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira