Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglurnar um nýja aðferð
ENSKA
new approach principles
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Þar eð gildissvið, grunnkröfur og samræmismatsaðferðir þurfa að vera eins í öllum aðildarríkjum er nánast ekkert svigrúm þegar tilskipun, sem byggist á meginreglunum um nýja aðferð, er innleidd í landslög.

[en] Since the scope, essential requirements and conformity assessment procedures have to be identical in all Member States, there is almost no flexibility in transposing a directive based on the new approach principles into national law.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/426 frá 9. mars 2016 um tæki sem brenna loftkenndu eldsneyti og niðurfellingu á tilskipun 2009/142/EB

[en] Regulation (EU) 2016/426 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on appliances burning gaseous fuels and repealing Directive 2009/142/EC

Skjal nr.
32016R0426
Aðalorð
aðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira