Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sala
ENSKA
commercialisation
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Af meginreglunni um frjálsa vöruflutninga leiðir að eiganda vörumerkis er ekki heimilt að banna notkun þess með tilliti til vöru eða þjónustu, hafi hann sjálfur sett hana á markað í Sambandinu með vörumerkinu eða veitt samþykki sitt til þess, nema eigandinn hafi haldgóðar ástæður til þess að koma í veg fyrir áframhaldandi sölu vörunnar.

[en] It follows from the principle of free movement of goods that the proprietor of a trade mark should not be entitled to prohibit its use by a third party in relation to goods which have been put into circulation in the Union, under the trade mark, by him or with his consent, unless the proprietor has legitimate reasons to oppose further commercialisation of the goods.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2436 frá 16. desember 2015 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um vörumerki

[en] Directive (EU) 2015/2436 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2015 to approximate the laws of the Member States relating to trade marks

Skjal nr.
32015L2436
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
commercialization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira