Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- varanlegur skaði á heila
- ENSKA
- permanent brain damage
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Fall úr tiltekinni hæð fyrir slysni, s.s. úr gluggum eða af svölum, er algeng orsök dauðsfalla og varanlegs skaða á heila eða beinum hjá börnum undir 5 ára aldri. Slík slys eru stór vandi á þéttbýlissvæðum, þar sem eru þyrpingar af fjölhæða íbúðablokkum, og ná hámarki á vorin og sumrin þegar gluggar eru hafðir opnir lengur en ella.
- [en] Accidental falls from heights, such as windows or balconies, are a leading cause of death or permanent brain or skeletal damage in children below 5 years. They are a major problem in urban areas with a strong concentration of multi-storey blocks of flats, and peak in spring and summer, when windows are left open for longer periods.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/11/ESB frá 7. janúar 2010 um öryggiskröfur sem uppfylla þarf með Evrópustöðlum um barnheldan læsibúnað fyrir glugga og svalahurðir, sem neytandi setur upp, samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/95/EB
- [en] Commission Decision 2010/11/EU of 7 January 2010 on the safety requirements to be met by European standards for consumer-mounted childproof locking devices for windows and balcony doors pursuant to Directive 2001/95/EC of the European Parliament and of the Council.
- Skjal nr.
- 32010D0011
- Aðalorð
- skaði - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.