Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
franskur gluggi
ENSKA
French window
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Prófunaraðferðirnar verður að aðlaga, eins og við á, til að prófa virkni læsibúnaðar fyrir allar tegundir glugga (t.d. franska glugga eða glugga með opnanleg fög, felliglugga og renniglugga).

[en] The testing methods must be adapted, as appropriate, to test the performance of the locking devices for all types of windows (e.g. French or casement windows, sash windows and sliding windows).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/11/ESB frá 7. janúar 2010 um öryggiskröfur sem uppfylla þarf með Evrópustöðlum um barnheldan læsibúnað fyrir glugga og svalahurðir, sem neytandi setur upp, samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/95/EB

[en] Commission Decision 2010/11/EU of 7 January 2010 on the safety requirements to be met by European standards for consumer-mounted childproof locking devices for windows and balcony doors pursuant to Directive 2001/95/EC of the European Parliament and of the Council.

Skjal nr.
32010D0011
Aðalorð
gluggi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira