Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- landsbundin prófunaraðferð
- ENSKA
- national test method
- Svið
- innri markaðurinn (almennt)
- Dæmi
-
[is]
Á árunum 2005 til 2007 stóðu Austurríki, Danmörk og Noregur sameiginlega að verkefni til að meta öryggi læsibúnaðar fyrir glugga og svalahurðir, sem neytandi setur sjálfur upp og var fáanlegur á markaði, ásamt því að meta hentugleika gildandi landsbundinna og alþjóðlegra prófunaraðferða.
- [en] Between 2005 and 2007, Austria, Denmark and Norway jointly carried out a project to evaluate the safety of consumer-mounted locking devices for windows and balcony doors available on the market and assess the suitability of existing national and international test methods.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/11/ESB frá 7. janúar 2010 um öryggiskröfur sem uppfylla þarf með Evrópustöðlum um barnheldan læsibúnað fyrir glugga og svalahurðir, sem neytandi setur upp, samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/95/EB
- [en] Commission Decision 2010/11/EU of 7 January 2010 on the safety requirements to be met by European standards for consumer-mounted childproof locking devices for windows and balcony doors pursuant to Directive 2001/95/EC of the European Parliament and of the Council.
- Skjal nr.
- 32010D0011
- Aðalorð
- prófunaraðferð - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.