Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
iðnrekstur viðvíkjandi varnartengdum vörum
ENSKA
industrial activity in defence-related products
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Að því er varðar a-lið 4. mgr. 9. gr. skal í vottorðinu koma fram sú krafa að hið vottaða viðtökufyrirtæki tilkynni viðkomandi lögbæru stjórnvaldi um alla þætti og atburði sem til koma eftir að vottorðið er látið í té og áhrif geta haft á gildi eða innihald vottorðsins. Hið vottaða viðtökufyrirtæki ætti að tilkynna eftirfarandi sérstaklega:

a) allar meiriháttar breytingar í iðnrekstri viðvíkjandi varnartengdum vörum,
b) sérhverja breytingu á heimilisfangi í þeim tilvikum þar sem skrár um varnartengdar vörur, sem veitt er viðtaka, eru aðgengilegar viðkomandi lögbæru stjórnvaldi.

[en] For the purposes of Article 9(4)(a), the certificate should require the certified recipient undertaking to notify the competent authority of all factors and events arising after the certificate is granted which may influence validity or content of the certificate. The certified recipient undertaking should notify in particular the following:

a) any major change in its industrial activity in defence-related products;
b) any change in the address where records concerning received defence-related products are accessible to the competent authority.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 11. janúar 2011 um vottun fyrirtækja á sviði varnartengdra vara skv. 9. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/43/EB um að einfalda skilmála og skilyrði vegna tilflutnings varnartengdra vara innan Bandalagsins

[en] Commission Recommendation of 11 January 2011 on the certification of defence undertakings under Article 9 of Directive 2009/43/EC of the European Parliament and of the Council simplifying terms and conditions of transfers of defence-related products within the Community

Skjal nr.
32011H0024
Aðalorð
iðnrekstur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira