Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
að eigin frumkvæði
ENSKA
by autonomous action
FRANSKA
par voie autonome
ÞÝSKA
von sich aus
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Sambandið leitast við að tryggja alþjóðasamninga til framtíðar til að stjórna losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi og mun í millitíðinni takmarka, að eigin frumkvæði, áhrif loftslagsbreytinga frá flugstarfsemi til og frá flugvöllum í Sambandinu. Til að tryggja að þessi markmið styðji hvert við annað og stangist ekki á er rétt að taka tillit til þróunar á alþjóðlegum vettvangi og til afstöðu sem þar hefur verið tekin, einkum að taka tillit til ályktunar sem var samþykkt 4. október 2013 á 38. fundi þings Alþjóðaflugmálastofnunarinnar og inniheldur sameinaða yfirlýsingu um að halda áfram með stefnumál og venjur Alþjóðaflugmálastofnunarinnar í tengslum við umhverfisvernd.

[en] The Union is endeavouring to secure a future international agreement to control greenhouse gas emissions from aviation and, in the meantime, is limiting climate change impacts from aviation activities to and from aerodromes in the Union, by autonomous action. In order to ensure that those objectives are mutually supportive and not in conflict, it is appropriate to take account of developments at, and positions taken in, international fora and in particular to take account of the resolution containing the Consolidated statement of continuing ICAO policies and practices related to environmental protection'' adopted on 4 October 2013 at the 38th Session of the Assembly of the International Civil Aviation Organization (ICAO).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 421/2014 frá 16. apríl 2014 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Bandalagsins með tilliti til framkvæmdar á alþjóðasamningi um beitingu sameiginlegrar markaðstengdrar heildarráðstöfunar um alþjóðlega losun frá flugi eigi síðar en árið 2020

[en] Regulation (EU) NO 421/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 amending Directive 2003/87/EC establishing a scheme for greenhouse gas emission allowance trading within the Community, in view of the implementation by 2020 of an international agreement applying a single global market-based measure to international aviation emissions

Skjal nr.
32014R0421
Önnur málfræði
forsetningarliður