Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starf faggildingaraðila
ENSKA
security accreditation activities
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Einnig er mikilvægt að starf faggildingaraðila er varðar öryggisviðurkenningu sé samræmt starfi yfirvalda sem bera ábyrgð á stjórnun áætlananna og starfi annarra eininga sem bera ábyrgð á að koma öryggisákvæðum til framkvæmda.

[en] It is also important for security accreditation activities to be coordinated with the work of the authorities responsible for managing the programmes and other entities responsible for implementing security provisions.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 912/2010 frá 22. september 2010 um að koma á fót Evrópustofnun um hnattrænt gervihnattaleiðsögukerfi, um niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1321/2004 um að koma á fót stofnunum til að annast rekstur evrópsku áætlananna um fjarleiðsögu um gervihnött og um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 683/2008


[en] Regulation (EU) No 912/2010 of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 setting up the European GNSS Agency, repealing Council Regulation (EC) No 1321/2004 on the establishment of structures for the management of the European satellite radio navigation programmes and amending Regulation (EC) No 683/2008 of the European Parliament and of the Council


Skjal nr.
32010R0912
Aðalorð
starf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira