Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bragðvísi
ENSKA
social engineering
DANSKA
social engineering, social manipulation
SÆNSKA
social manipulation, social manipulering
FRANSKA
ingénierie sociale
ÞÝSKA
Social Engineering
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Bragðvísi (e. social engineering) og efnahagsnjósnir eru einkennandi kínverskar aðgerðir sem hafa samfélagsleg, efnahagsleg og fjárhagsleg markmið og eiga sér hliðstæðu í viðleitni þeirra til að afla aðgengis með markvissum fjárfestingum og rannsóknarverkefnum. Mikilvægt er að beita öryggisrýni á fjárfestingar erlendra aðila, meðal annars í 5G kerfum og mikilvægum innviðum.

[en] Social engineering and economic espionage are Chinese trademarks having social, economic, and financial aims, mirrored in their efforts to gain access through strategic investments and research projects. It is important to conduct foreign investment screening with special emphasis on security, i.a. in 5G systems and critical infrastructure.

Skilgreining
(í tölvuöryggi) beiting bragða í mannlegum samskiptum til að fá tölvunotanda til að slaka á öryggiskröfum eða brjóta öryggisreglur (Tölvuorðasafn, 5. útg.)

Rit
[is] Norræn utanríkis- og öryggismál 2020
Loftslagsbreytingar, fjölþátta- og netógnir og áskoranir sem reglubundna marghliða heimsskipanin stendur frammi fyrir

[en] Nordic Foreign and Security Policy 2020
Climate Change, Hybrid & Cyber Threats and Challenges to the Multilateral, Rules-Based World Order

Skjal nr.
UÞM2020090049
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
samskiptablekking

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira