Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagslega hagkvæmasta tilboðið
ENSKA
most economically advantageous tender
DANSKA
det økonomisk mest fordelagtige bud
SÆNSKA
det ekonomiskt mest fördelaktiga anbudet
ÞÝSKA
wirtschaftlich günstigstes Angebot
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Að teknu tilliti til þess að aðferðin, sem gefin er upp í tilskipun 2009/33/EB fyrir útreikning á rekstrarkostnaði á endingartíma, hefur sjaldan verið notuð og til þess að samningsyfirvöld og samningsstofnanir hafa lagt fram upplýsingar um að þau beiti eigin aðferðum, sem eru sérsniðnar að þeirra eigin sérstöku aðstæðum og þörfum, ætti ekki að krefjast þess að skyldubundin aðferð verði notuð heldur ættu samningsyfirvöld og samningsstofnanir að geta valið úr öllum tiltækum aðferðum til að reikna út vistferilskostnað í því skyni að styðja við sín innkaupaferli á grundvelli forsenda fyrir fjárhagslega hagkvæmasta tilboðinu, eins og lýst er í 67. gr. tilskipunar 2014/24/ESB og í 82. gr. tilskipunar 2014/25/ESB, að teknu tilliti til kostnaðarhagkvæmni á endingartíma ökutækisins sem og til umhverfisþátta og félagslegra þátta.


[en] Given the scarce use of the methodology for the calculation of operational lifetime costs under Directive 2009/33/EC and the information provided by contracting authorities and contracting entities on the use of own methodologies tailored to their specific circumstances and needs, no mandatory methodology should be required to be used, but contracting authorities and contracting entities should be able to choose any life-cycle costing methodology in order to support their procurement processes on the basis of the most economically advantageous tender (MEAT) criteria as described in Article 67 of Directive 2014/24/EU and Article 82 of Directive 2014/25/EU, taking into account cost-effectiveness over the lifetime of the vehicle, as well as environmental and social aspects.


Skilgreining
[en] tender offering the best price/quality ratio (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1161 frá 20. júní 2019 um breytingu á tilskipun 2009/33/EB um að stuðla að notkun á hreinum og orkunýtnum ökutækjum til flutninga á vegum

[en] Directive (EU) 2019/1161 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 amending Directive 2009/33/EC on the promotion of clean and energy-efficient road transport vehicles

Skjal nr.
32019L1161
Aðalorð
tilboð - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
MEAT
tender offering best value for money

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira