Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gólfklæðning
ENSKA
floor coverings
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Meðtalið:
- þaklögn,
- vinna skreytingamanna, gólfklæðning, trésmiðir, málarar, veggfóðrun,
- vinna pípulagningarmanna,
- miðstöðvarhitun,
- vinna rafvirkja og raflagnir,
- vinna múrsteinslagningarmanna,
- vinna glersmiða,
- vinna garðyrkjumanna, trjáklippingarmanna, malbikun og hellulögn,
- eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar,
- einangrun,
- þjófavarnarkerfi,
- rakaþétting,
- sólarrafhlöður, uppsetning og viðhald á vindhverflum,
- uppsetning á þakrennum,
- hreinsun og viðgerðir á skorsteinum,
- skipti á hurðum og gluggum,
- þjónusta við sundlaugar,
- önnur þjónusta til viðhalds og endurbóta húsa.


[en] Includes:
- roofing,
- decorator services, floor coverings, carpenters, painters, wall coating,
- plumbers,
- central heating,
- electrical services and installations,
- bricklayers,
- glaziers,
- gardeners, tree-surgeons, tarmacking and paving,
- fitted kitchens, fitted bathrooms,
- insulation,
- burglar alarms,
- damp-proofing,
- solar panel, wind turbine installation and maintenance,
- guttering,
- chimney sweepings and repairs,
- replacing doors and windows,
- swimming pool services,
- other house maintenance and improvement services.


Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 12. maí 2010 um samræmda aðferðafræði við að flokka kvartanir og fyrirspurnir frá neytendum og greina frá þeim

[en] Commission Recommendation of 12 May 2010 on the use of a harmonised methodology for classifying and reporting consumer complaints and enquiries

Skjal nr.
32010H0304
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira