Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afkolun
ENSKA
decarbonisation
Samheiti
afvæðing/afhæðing kolefniseldsneytis
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Slík markmið ættu að vera opinber og trúverðug, í skilningi þess að þau ættu að fela í sér raunverulega skuldbindingu um afkolun og ættu að vera nægilega nákvæm og tæknilega raunhæf.

[en] Such targets should be public and credible, in the sense that they should entail a genuine commitment to decarbonisation and should be sufficiently detailed and technically viable.

Skilgreining
[en] phasing out of dependence on carbon-containing fossil fuels (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2089 frá 27. nóvember 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) 2016/1011 að því er varðar viðmiðanir ESB vegna loftslagstengdra umbreytinga, viðmiðanir ESB sem eru lagaðar að Parísarsamningnum og upplýsingagjöf um sjálfbærni fyrir viðmiðanir
[en] Regulation (EU) 2019/2089 of the European Parliament and of the Council of 27 November 2019 amending Regulation (EU) 2016/1011 as regards EU Climate Transition Benchmarks, EU Paris-aligned Benchmarks and sustainability-related disclosures for benchmarks
Skjal nr.
32019R2089
Athugasemd
Þetta er annað hugtak en ,dregið úr losun´- sjá skilgreininguna með enska hugtakinu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
decarbonization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira