Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afleidd reykbragðefni
ENSKA
derived smoke flavourings
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Forstigsframleiðsluvörur og afleidd reykbragðefni eru notuð í eða á matvæli til að gefa reykbragð eða til að bæta annað bragð án þess að gefa reykbragð. Þau eru einnig notuð til að reykja kjöt, fisk og mjólkurafurðir.

[en] Primary products and derived smoke flavourings are used in or on food to impart a smoke taste or to complement another flavour without imparting smoke flavour. They are also used to smoke meat, fish and dairy products.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1321/2013 frá 10. desember 2013 um skrá Sambandsins yfir leyfð reykbragðefni á forstigi framleiðslu, til notkunar sem slík í eða á matvæli og/eða til framleiðslu á afleiddum reykbragðefnum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1321/2013 of 10 December 2013 establishing the Union list of authorised smoke flavouring primary products for use as such in or on foods and/or for the production of derived smoke flavourings

Skjal nr.
32013R1321
Aðalorð
reykbragðefni - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira