Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Markmiðum um hreyfanleika með lítilli losun náð - Evrópusamband sem verndar plánetuna, styrkir rétt neytenda og verndar iðnað og launafólk
ENSKA
Delivering on low-emission mobility - A European Union that protects the planet, empowers its consumers, and defends its industry and workers
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Sá tillögupakki sem var lagður fram í orðsendingu Sambandsins frá 8. nóvember 2017 sem ber yfirskriftina Markmiðum um hreyfanleika með lítilli losun náð Evrópusamband sem verndar plánetuna, styrkir rétt neytenda og verndar iðnað og launafólk inniheldur samsetningu ráðstafana sem tengjast framboði og eftirspurn til að leiða Sambandið í átt að hreyfanleika með lítilli losun og samtímis styrkja samkeppnishæfni vistkerfis Sambandsins með tilliti til hreyfanleika.

[en] That package, which was presented in the Commission''s Communication of 8 November 2017 entitled Delivering on low-emission mobility A European Union that protects the planet, empowers its consumers, and defends its industry and workers includes a combination of supply- and demand-oriented measures to put the Union on a path towards low-emission mobility and at the same time strengthen the competitiveness of the Union''s mobility eco-system.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1161 frá 20. júní 2019 um breytingu á tilskipun 2009/33/EB um að stuðla að notkun á hreinum og orkunýtnum ökutækjum til flutninga á vegum

[en] Directive (EU) 2019/1161 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 amending Directive 2009/33/EC on the promotion of clean and energy-efficient road transport vehicles

Skjal nr.
32019L1161

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira