Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verslun í smásölukeðju
ENSKA
retail chain store
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Söluaðferðin sem er notuð í viðskiptunum:
61 Augliti til auglitis. Staður þar sem viðskiptin fóru fram, þ.m.t. verslanir:

61.1 Stórmarkaður, risamarkaður
61.2 Lágvöruverðsverslun
61.3 Vöruhús
61.4 Verslun í smásölukeðju
61.5 Smásöluverslun
61.6 Lítil sölubúð, verslun
61.7 Grænmetisverslun, næturverslun
61.8 Götumarkaður, bændaverslun


[en] This is the selling method used to carry out the transaction:
61 Face-to-face. Premises where the transaction took place, including shops:

61.1 Supermarket, hypermarket
61.2 Discount store
61.3 Department store
61.4 Retail chain store
61.5 Retail store
61.6 Small shop, small store
61.7 Greengrocer, night shop
61.8 Street market, farm shop


Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 12. maí 2010 um samræmda aðferðafræði við að flokka kvartanir og fyrirspurnir frá neytendum og greina frá þeim

[en] Commission Recommendation of 12 May 2010 on the use of a harmonised methodology for classifying and reporting consumer complaints and enquiries

Skjal nr.
32010H0304
Aðalorð
verslun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira